Keppni - kjörstöðum að loka.

Í ljósi frétta af þingi VG boða ég lokun á nýskráningar í kosningakeppnina. Annað eins pólitískt sjálfsmorð hef ég ekki séð síðan við fórum í stríð við Írak. Írak drap Framsókn og Netlöggan VG. Föstudagur 2. mars verður síðasti dagurinn. Auk þess veit ég hve óheiðarlegir sumir félaga minna eru, segjast þurfa aðeins meiri tíma til að hugsa sig um, en ætla auðvitað ekki að skila inn spá fyrr en daginn fyrir kosningar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er þetta... maður hlýtur að fá smá svigrúm.  Gættu þín eða netlöggan rífur niður vefinn þinn fyrir dylgjur.

Árni Björn (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 09:32

2 identicon

Hvílíkt einræði, verst að maðurinn er ágætlega menntaður og mun örugglega skýla sér bak við það!!!

Davíð (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 10:00

3 Smámynd: Stefán Freyr Guðmundsson

Á þessari síðu er klárlega einræði, vonandi örlítið menntað, og ég mun ekki líða það að tapa þessari keppni bara af því VG gleymdi að setja á sig sauðagæruna einn auman dag.

Stefán Freyr Guðmundsson, 1.3.2007 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband